eldabuskan

Það er fallegur dagur í Reykjavík þar sem maður að nafni Guðmundur Eldabuska átti sér stóran draum. Honum langaði að koma með lausn til að hjálpa fjölskyldum til að leyfa þeim að njóta augnablikanna sem sannarlega skipta máli! Þannig varð fyrirtækið Eldabuskan til.

Ferðalag Guðmunds Eldabusku hófst í litla eldhúsinu hans og áttaði hann sig fljótt á því að í hinum hraða heimi nútímans átti fólk í erfiðleikum með að finna gæðatíma til að eyða með fjölskyldunum sínum. Með þetta í huga fór hann í það verkefni til að breyta því.

Einn daginn eldaði hann fram dýrindis máltíð sem var töfri líkast, hann vissi að hann hafði þá fundið upp á einhverju stórkostlegu. Sérhver réttur var vandlega hannaður þannig að eina sem fjölskyldurnar þurfa að gera er að skella matnum inn í ofn í 25 mínútur. Á þessum tíma sem maturinn er í ofninum þá getur fjölskyldan slakað á, spjallað, knúsast og skapað minningar saman. En einnig er hægt að nýta tímann í að klára heimanám, hlusta á góða tónlist eða spila spil. 

Orðið á götunni um töfrandi matinn frá Eldabusku breiddist fljótt út og fjölskyldur nær og fjær fóru að upplifa gleðina yfir streitulausum og vönduðum kvöldverði saman. Með hverri máltíð færði Eldabuska töfra inn í líf þeirra!

Verkefni Guðmunds Eldabusku til að spara tíma fyrir fjölskyldur lifir áfram og minnir okkur öll á að þrátt fyrir annasaman dag þá er alltaf pláss til að skapa töfrandi augnablik með þeim sem við elskum - og byrjar þetta allt með dýrindis máltíð frá Eldabusku.