Eldabuskan
GRATÍNERAÐUR ÞORSKUR Í KÓKOS- KARRÝSÓSU
GRATÍNERAÐUR ÞORSKUR Í KÓKOS- KARRÝSÓSU
4.450 kr
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Farðu í ferðalag til Indlands með þessum gratíneraða þorski í kókos-karrý sósu borinn fram með nýbökuðu naan brauði ásamt sætkartöfluteningum og raita sósu.
Share

