Eldabuskan
GRATÍNERAÐUR ÞORSKUR Í PAPRIKUSÓSU
GRATÍNERAÐUR ÞORSKUR Í PAPRIKUSÓSU
4.900 kr
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Við megum ekki gleyma klassíkinni! Þá á svo vel við klassískur gratíneraður þorskur í paprikusósu. Til að fullkomna upplifunina er hann borinn fram með grísku salati, sem bætir við nýjan en verðskuldaðan vinkil í réttinn, ásamt hvítlauksjógúrtsósunni okkar og grilluðum sætkartöflum.
Share

