Eldabuskan
VEGAN LASAGNE MEÐ HVÍTLAUKSBRAUÐI
VEGAN LASAGNE MEÐ HVÍTLAUKSBRAUÐI
4.450 kr
Við elskum lasagne og viljum að öll fái að njóta þess - hér höfum við því vegan útgáfu af okkar bragðgóða lasagne! Þessi máltíð mun hitta í mark hjá allri fjölskyldunni, vegan hvítlauksbrauð og blandað salat fylgir með ásamt vegan hvítlaukssósu.